Fylgdu fornri samgönguleið yfir Siglufjarðarskarð frá Fljótum til Siglufjarðar
Fjölskylduvæn gönguferð. Gengið út Staðarhólsströnd framhjá rústum Evangersverksmiðjunnar.