Gestir okkar geta annað hvort kannað umhverfið á eigin vegum eða notið þjónustu sérfróðra ferðaþjónustuaðila á svæðinu. Við leggjum mikla áherslu á ábyrga og sjálfbæra ferðaþjónustu, þar sem virðing fyrir náttúru er í hávegum höfð og ávinningur okkar nærsamfélags í forgrunni.