Ferðastu um ókunnar slóðir í vetrarríki Fljótanna
3 daga gönguskíðanámskeið í Fljótunum, við ystu strandir Tröllaskaga
Njóttu þín á fjallaskíðum við nyrstu strendur Tröllaskaga!
Skíðakennsla og snjófljóðanámskeið fyrir þá sem hafa áhuga á að skíða utan skíðasvæða
Á Sóta Lodge er lagt mikið upp úr gæðum, bæði í innréttingum og allri þjónustu. Við bjóðum upp á þrenns konar herbergi, en öll herbergin eru með salerni og sturtu og hágæðadýnum í rúmum, til þess að tryggja þægindi, notalegheit og hvíld að loknum viðburðarríkum dögum. Herbergin eru seld með hálfu fæði og við höfum lagt metnað í að skapa ljúffengan matseðil sem gleður bæði bragðlauka og augu.
Hjónaherbergin okkar eru tilvalin til slökunar eftir dásamlega daga á Tröllaskaga
Bóka herbergiÞriggja manna herbergið er okkar stærsta, með tvíbreiðu rúmi, þægilegum svefnsófa, salerni og sturtu.
Bóka herbergiSóti Summits býður upp á gjafabréf sem gilda fyrir þá þjónustu og ferðir sem í boði eru - gefðu gjöf sem skapar minningar! Skoða hér
Sóti Lodge tekur á móti hópum, vinum og fjölskyldum, 8 manns eða fleiri, í allan vetur. Hafið samband fyrir sérbókanir, bæði í gistingu og ferðir! Skoða hér
Óvenjulegur vetur á Tröllaskaga
Síðast liðinn skíðavetur var einn sá óvenjulegasti á Tröllaskaga…
Frá óvissu til ævintýra
Í mars 2025 fagnar Sóti Summits því að hafa…
.Hótel Sóti Lodge er staðsett í kyrrðinni og fegurðinni í Fljótum, umkringt…
…er gjarnan sungið um áramót.
Hér nyrst á Tröllaskaga er það raunar tunglið…
© 2021 Sótahnjúkur ehf. KT. 691012-1740, VSK-númer 112280 Skilmálar og Persónuverndarstefnan okkar