Travel

Ferðir

Mjúklega inn í veturinn: vatn og vellíðan í Fljótum

Njótið haustkyrrðarinnar á gæðahóteli í Fljótum - slökun, vellíðan og góður matur í friðsælli umgjörð

Helgarpakkinn okkar á Sóta Lodge

Tilvalinn helgarpakki fyrir þá sem vilja komast aðeins útúr bænum og njóta kyrrðarinnar ásamt góðum mat í Fljótum á Tröllaskaga.

Aðventan á Sóta Lodge

Upplifðu yndisstundir og jólaanda með fjölskyldu og vinum á aðventunni í Skagafirðinum

Gönguskíðanámskeið í hjarta Fljótana

3 daga gönguskíðanámskeið í Fljótunum, við rætur Tröllaskagans

Rjúpnaveiði í Fljótum

Veiðar á daginn - vellíðun á kvöldin. Hvers er hægt að óska frekar?

Gjafabréf Sóta Lodge og Sóta Summits

Gjafabréf uppá gistingu hjá okkur með möguleika á að bæta við fjölbreyttri afþreyingu

Fjallaskíðanámskeið á Tröllaskaga

Treystu hæfni þína á fjallaskíðum við nyrstu strendur Tröllaskaga!

Raf-fjallahjólaferð og gisting

Gisting og dagsferð á raffjallahjóli um Siglufjörð.

Á raf-fjallahjóli um Siglufjörð

Skemmtileg fjallahjólaferð sem hentar bæði byrjendum sem og lengra komnum. Frábær leið til að upplifa Siglufjörð.

Sælkeraferð Alberts Eiríkssonar

Haustið er tími uppskeru og matarnosturs.  Lömb koma af fjalli, ber eru lesin af lyngi; það kólnar í veðri og rétt að hlúa að sjálfinu…

Sérferðir fyrir fjölskyldur og hópa

Leyfðu okkur að skipuleggja einstaka upplifun fyrir þig og þína!

Fjallganga – Siglufjarðarskarð

Fylgdu fornri samgönguleið yfir Siglufjarðarskarð frá Fljótum til Siglufjarðar

Á móti straumnum

Upplifðu náttúru Íslands á nýjan hátt með Veigu Grétarsdóttur hringfara, á kayak meðfram ströndinni.

Gönguferð – Selnesviti / Kálfsdalur

Fjölskylduvæn gönguferð, þar sem gengið er um siglfirska náttúru og söguslóðir.

Sérsniðið fjallahjólanámskeið fyrir byrjendur

Þriggja daga fjallahjólanámskeið í einstakri náttúru Tröllaskagans

Ferð ævintýramannsins/konunnar

Fjallahjóla- og náttúruhlaupaferð á Tröllaskagann. Upplifðu Tröllskagann upp á nýtt, sannarlega einstök ferð.

Þriggja daga gönguferð: Toppaðu Tröllaskaga!

Þrjár byggðir - þrjár gönguleiðir - þrír dagar fullir af gleði og hreyfingu!

Frá fjallstoppi til sjávar

4 daga fjallaskíðaferð á Tröllaskagann. Skíðaðu stórbrotna firði skagans.

© 2021 Sótahnjúkur ehf. KT. 691012-1740, VSK-númer 112280 Skilmálar og Persónuverndarstefnan okkar

Samfélagsmiðlar: Facebook, Instagram