Travel

Ferðir

Allar ferðir Vetrarferðir Sumarferðir

Gönguferðir á Tröllaskaga í ágúst 2022

Í ágúst bjóðum við gönguferðir á Tröllaskaga!

Á raf-fjallahjóli um Siglufjörð

Skemmtileg fjallahjólaferð sem hentar bæði byrjendum sem og lengra komnum. Frábær leið til að upplifa Siglufjörð.

Gönguferð um Siglufjörð

Léttar göngur um Siglufjörð með sögum og spjalli

Þriggja daga gönguferð: Í fótspor feðranna

Þrjár byggðir - þrjár gönguleiðir - þrír dagar fullir af gleði og hreyfingu!

Á móti straumnum kayaknámskeið

Upplifðu náttúru Íslands á nýjan hátt á kayak meðfram ströndinni.

Bátsferð frá Siglufirði á eikarbátnum Örkinni

Náttúru- og söguskoðun um nyrstu strendur Tröllaskaga

Flotslökun í Barðslaug

Endurheimt, slökun og næring 

Ganga um Siglufjarðarskarð

Fylgdu fornri samgönguleið yfir Siglufjarðarskarð frá Siglufirði í Fljótin

© 2021 Sótahnjúkur ehf. KT. 691012-1740, VSK-númer 112280 Skilmálar og Persónuverndarstefnan okkar

Samfélagsmiðlar: Facebook, Instagram