Hjónaherbergin okkar eru smekklega innréttuð, með einstaklega þægilegu rúmi, salerni og sturtu, með það fyrir augum að tryggja gestum okkar ljúfa hvíld og slökun. Við lofum góðum nætursvefni og höfum lagt okkur fram um að búa notalega um gesti okkar og veita góða hvíld eftir langan dag í náttúrunni á Tröllaskaga.

Bókaðu núna