Hjónaherbergin eru um 13 m², með tvíbreiðu rúmi, salerni og sturtu. Við lofum góðum nætursvefni og höfum lagt okkur fram um að búa notalega um gesti okkar.