Frá tveggja manna herbergunum okkar er dásamlegt útsýni yfir fjöllin í Austur Fljótum. Einstaklega þægileg 90 sm einstaklingsrúm tryggja fullkomna hvíld og að sjálfsögðu eru öll herbergi útbúin með salerni og sturtu. Herbergin henta vinum og vinkonum sem stunda útivist í náttúru Tröllaskaga einstaklega vel og hjálpa til við að skapa fallegar minningar frá einstöku ævintýri.
Bókaðu núnaFáðu sérsniðið tilboð
Ferðir
2 dagar
Með fjöllin í faðminum
265.000 kr.
3/4 dagar
Fjallaskíðanámskeið 2023 á Tröllaskaga
89.500 kr.
3 dagar
Gönguskíðanámskeið 2023 – í hjarta Fljótanna
88.900 kr.