Frá tveggja manna herbergunum okkar er dásamlegt útsýni yfir fjöllin í Austur Fljótum. Einstaklega þægileg 90 sm einstaklingsrúm tryggja fullkomna hvíld og að sjálfsögðu eru öll herbergi útbúin með salerni og sturtu. Herbergin henta vinum og vinkonum sem stunda útivist í náttúru Tröllaskaga einstaklega vel og hjálpa til við að skapa fallegar minningar frá einstöku ævintýri.

Bókaðu núna