Þriggja manna herbergið er okkar stærsta, um 16 m², með tvíbreiðu rúmi, svefnsófa, salerni og sturtu. Það hentar vel fjölskyldum, vinum og þeim sem vilja einfaldlega breiða aðeins úr sér.