fbpx

Travel

Um okkur

Sóti Summits

Ferðaskrifstofan Sóti Summits leiðir saman fólk sem þyrstir í ævintýri í náttúru Íslands. Við leggjum áherslu að veita gæðaþjónustu og skapa eftirminnilegar upplifanir fyrir gesti okkar. Ferðaframboð okkar er byggt á grunni þess sem við myndum vilja upplifa og njóta sjálf.

Nánar

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu reglulegar upplýsingar um nýjungar.

Gefðu upplifun!

Hvað er betra en að gefa þeim sem standa okkur nærri tíma til að slaka á og njóta náttúru í hinu ótrúlega landslagi Tröllaskagans? Sóti Summits býður upp á gjafabréf sem gilda fyrir alla þjónustu og ferðir sem í boði eru. Skoða hér

Sóti Lodge: opið fyrir bókanir í gistingu frá 1. júlí. Skoðið einnig úrval spennandi ferða Sóta Summits!

Sóti Lodge hefur opnað fyrir bókanir frá 1. júlí 2021. Fram að því bjóðum við velkomna hópa, vini og fjölskyldur, 6 manns eða fleiri. Hafið samband fyrir sérbókanir, en einnig er hægt að bóka í allar ferðir hjá okkur.

Ferðir

Sérferð 19.- 22. júlí: Toppaðu Tröllaskaga með Birni Z!

Einstök sumarferð um Fljót og nágrenni undir leiðsögn Björns Z. Ásgrímssonar

Ævintýraferð Sóta Summits um Verslunarmannahelgi

Upplifðu sérvalinn pakka bestu afþreyingar sem Tröllaskaginn býður upp á.

Sérsniðið fjallahjólanámskeið fyrir byrjendur

Þriggja daga fjallahjólanámskeið í einstakri náttúru Tröllaskagans

Sóti Lodge

Á Sóta Lodge er lagt mikið upp úr gæðum, bæði í innréttingum og allri þjónustu. Við bjóðum upp á þrenns konar herbergi, en öll herbergin eru með salerni og sturtu og hágæðadýnum í rúmum, til þess að tryggja þægindi, notalegheit og hvíld að loknum viðburðarríkum dögum. Herbergin eru seld með hálfu fæði og við höfum lagt metnað í að skapa ljúffengan matseðil sem gleður bæði bragðlauka og augu.

Tveggja manna

Tveggja manna herbergin (12m²) eru með tvö einstaklingsrúm, salerni og sturtu.

Bóka herbergi

Hjónaherbergi

Hjónaherbergin eru um 13 m², með tvíbreiðu rúmi, salerni og sturtu.

Bóka herbergi

Þriggja manna

Þriggja manna herbergið er okkar stærsta, um 16 m², með tvíbreiðu rúmi, svefnsófa, salerni og sturtu.

Bóka herbergi

Blogg

Sóti Summits er eins árs!

Sóti Summits eins árs
© 2021 Sótahnjúkur ehf. KT. 691012-1740, VSK-númer 112280 Skilmálar og Persónuverndarstefnan okkar
Samfélagsmiðlar: Facebook, Instagram