Þrjár byggðir - þrjár gönguleiðir - þrír dagar fullir af gleði og hreyfingu!
Gisting og dagsferð á raffjallahjóli um Siglufjörð.
Náttúru- og söguskoðun um nyrstu strendur Tröllaskaga
Skemmtileg fjallahjólaferð sem hentar bæði byrjendum sem og lengra komnum. Frábær leið til að upplifa Siglufjörð.
Á Sóta Lodge er lagt mikið upp úr gæðum, bæði í innréttingum og allri þjónustu. Við bjóðum upp á þrenns konar herbergi, en öll herbergin eru með salerni og sturtu og hágæðadýnum í rúmum, til þess að tryggja þægindi, notalegheit og hvíld að loknum viðburðarríkum dögum. Herbergin eru seld með hálfu fæði og við höfum lagt metnað í að skapa ljúffengan matseðil sem gleður bæði bragðlauka og augu.
Hjónaherbergin okkar eru tilvalin til slökunar eftir dásamlega daga á Tröllaskaga
Bóka herbergiÞriggja manna herbergið er okkar stærsta, með tvíbreiðu rúmi, þægilegum svefnsófa, salerni og sturtu.
Bóka herbergiHvað er betra en að gefa þeim sem standa okkur nærri tíma til að slaka á og njóta náttúru í hinu ótrúlega landslagi Tröllaskagans? Sóti Summits býður upp á gjafabréf sem gilda fyrir þá þjónustu og ferðir sem í boði eru. Skoða hér
Sóti Lodge tekur á móti hópum, vinum og fjölskyldum, 8 manns eða fleiri, í allan vetur. Hafið samband fyrir sérbókanir, bæði í gistingu og ferðir! Skoða hér
Sumarið er tíminn…
…kyrjuðu kapparnir í GCD hérna um árið. Tími sumarsins…
Allt að gerast á Tröllaskaga – komdu í þyrluskíðun á sumardaginn fyrsta!
Við…
Páskahretið tókst bara vel, takk fyrir
Það snjóaði hraustlega á Tröllaskaga um páskana.…
© 2021 Sótahnjúkur ehf. KT. 691012-1740, VSK-númer 112280 Skilmálar og Persónuverndarstefnan okkar