Travel

Ferðir

Gönguskíðanámskeið 2024 – í hjarta Fljótanna

3 daga gönguskíðanámskeið í Fljótunum, við ystu strandir Tröllaskaga

Fjallaskíðanámskeið 2024 á Tröllaskaga

Treystu hæfni þína á fjallaskíðum við nyrstu strendur Tröllaskaga!

Utanbrautaskíðakennsla, fjallaskíða- og snjóflóðanámskeið

Skíðakennsla og snjófljóðanámskeið fyrir þá sem hafa áhuga á að skíða utan skíðasvæða

Ferðast á gönguskíðum um Tröllaskaga

Ferðalag á gönguskíðum um heiðar og firði nyrst á Tröllaskaga

Sóti Lodge

Á Sóta Lodge er lagt mikið upp úr gæðum, bæði í innréttingum og allri þjónustu. Við bjóðum upp á þrenns konar herbergi, en öll herbergin eru með salerni og sturtu og hágæðadýnum í rúmum, til þess að tryggja þægindi, notalegheit og hvíld að loknum viðburðarríkum dögum. Herbergin eru seld með hálfu fæði og við höfum lagt metnað í að skapa ljúffengan matseðil sem gleður bæði bragðlauka og augu.

Tveggja manna

Tveggja manna herbergin eru með tvö einstaklingsrúm, salerni og sturtu.

Bóka herbergi

Hjónaherbergi

Hjónaherbergin okkar eru tilvalin til slökunar eftir dásamlega daga á Tröllaskaga

Bóka herbergi

Þriggja manna

Þriggja manna herbergið er okkar stærsta, með tvíbreiðu rúmi, þægilegum svefnsófa, salerni og sturtu.

Bóka herbergi

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu reglulegar upplýsingar um nýjungar.

Gefðu upplifun!

Hvað er betra en að gefa þeim sem standa okkur nærri tíma til að slaka á og njóta náttúru í hinu ótrúlega landslagi Tröllaskagans? Sóti Summits býður upp á gjafabréf sem gilda fyrir þá þjónustu og ferðir sem í boði eru. Skoða hér

Sóti Lodge: við tökum á móti hópum í gistingu og notalegheit allt árið um kring - skoðið ferðamöguleikana 2023!

Sóti Lodge tekur á móti hópum, vinum og fjölskyldum, 8 manns eða fleiri, í allan vetur. Hafið samband fyrir sérbókanir, bæði í gistingu og ferðir! Skoða hér

Blogg

Skíði, skíði allstaðar!

nóvember 30, 2023

Það snjóar á Tröllaskaga

Það snjóar hér nyrst á Tröllaskaga og við sem…

Gjafabréf Sóta Summits: samvera sem skapar minningar

október 7, 2023

Við hlökkum til vetrarins

Það haustar og kólnar. Hér norðan heiða hvítnar í…

Siglufjörður er frábær vettvangur fyrir smærri ráðstefnur.

september 16, 2023

Vel heppnaðri ráðstefnu lokið

Nú er nýlokið ráðstefnu Evrópsku Kítínsamtakanna, EUCHIS 2023, sem…

Sóti Summits – fyrir hópefli og hvataferðir

ágúst 26, 2023

Sumarið er liðið og tími til að starfa – og leika

Frá því…

© 2021 Sótahnjúkur ehf. KT. 691012-1740, VSK-númer 112280 Skilmálar og Persónuverndarstefnan okkar

Samfélagsmiðlar: Facebook, Instagram