Travel

Ferðir

Mjúklega inn í veturinn: vatn og vellíðan í Fljótum

Njótið haustkyrrðarinnar á gæðahóteli í Fljótum - slökun, vellíðan og góður matur í friðsælli umgjörð

Helgarpakkinn okkar á Sóta Lodge

Tilvalinn helgarpakki fyrir þá sem vilja komast aðeins útúr bænum og njóta kyrrðarinnar ásamt góðum mat í Fljótum á Tröllaskaga.

Aðventan á Sóta Lodge

Upplifðu yndisstundir og jólaanda með fjölskyldu og vinum á aðventunni í Skagafirðinum

Gönguskíðanámskeið í hjarta Fljótana

3 daga gönguskíðanámskeið í Fljótunum, við rætur Tröllaskagans

Sóti Lodge

Á Sóta Lodge er lagt mikið upp úr gæðum, bæði í innréttingum og allri þjónustu. Við bjóðum upp á þrenns konar herbergi, en öll herbergin eru með salerni og sturtu og hágæðadýnum í rúmum, til þess að tryggja þægindi, notalegheit og hvíld að loknum viðburðarríkum dögum. Herbergin eru seld með hálfu fæði og við höfum lagt metnað í að skapa ljúffengan matseðil sem gleður bæði bragðlauka og augu.

Tveggja manna

Tveggja manna herbergin eru með tvö einstaklingsrúm, salerni og sturtu.

Bóka herbergi

Hjónaherbergi

Hjónaherbergin eru með tvíbreiðu rúmi, salerni og sturtu.

Bóka herbergi

Þriggja manna

Þriggja manna herbergið er okkar stærsta, með tvíbreiðu rúmi, þægilegum svefnsófa, salerni og sturtu.

Bóka herbergi

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu reglulegar upplýsingar um nýjungar.

Gefðu upplifun!

Hvað er betra en að gefa þeim sem standa okkur nærri tíma til að slaka á og njóta náttúru í hinu ótrúlega landslagi Tröllaskagans? Sóti Summits býður upp á gjafabréf sem gilda fyrir þá þjónustu og ferðir sem í boði eru. Skoða hér

Sóti Lodge: opið fyrir bókanir í gistingu. Skoðið einnig úrval spennandi ferða Sóta Summits!

Sóti Lodge hefur opnað fyrir bókanir fyrir 2022 og helgar núna í vetur. Einnig bjóðum við velkomna hópa, vini og fjölskyldur, 6 manns eða fleiri. Hafið samband fyrir sérbókanir, bæði á gistingu og ferðum! Skoða hér

Blogg

Haustin eru til að njóta

ágúst 24, 2021

 Sumarið hefur verið okkur gott hér á Tröllaskaga. Við höfum notið bjartra sólardaga í…

Sóti Summits er eins árs!

maí 15, 2021

Afmæli – húrra!

Fyrir réttu ari, 15. maí 2020, hóf Sóti Summits starfsemi sína með…

Páskar 2021

mars 24, 2021

Páskar eru uppáhalds frídagar margra Íslendinga, sem leggja land undir fót, klyfjaðir hvers kyns útivistargræjum…

Dásamleg gönguskíðamennskan

janúar 24, 2021

Það skal engan undra að gönguskíðamennska njóti vaxandi vinsælda um þessar mundir. Gönguskíðamennska er afar…

© 2021 Sótahnjúkur ehf. KT. 691012-1740, VSK-númer 112280 Skilmálar og Persónuverndarstefnan okkar

Samfélagsmiðlar: Facebook, Instagram